Lindaskóli

Morgunblaðið RAX

Lindaskóli

Kaupa Í körfu

Unglingaklúbburinn Flott án fíknar gefur góða raun KRAKKARNIR í Lindaskóla í Kópavogi eru ekki bangnir við að láta heiminn vita hver afstaða þeirra til neyslu tóbaks og vímuefna er. Á dögunum skráði 100. félaginn sig inn í klúbbinn þeirra, Flott án fíknar, sem eins og nafnið bendir til er félagsskapur þeirra unglinga sem hyggjast láta þessi fíkniefni vera myndatexti: Guðrún, Erla, Birgir og Baldur segja klúbbinn þeirra, Flott án fíknar, vera góðan stuðning við unglinga sem ætla ekki að neyta fíkniefna á meðan þeir eru í grunnskóla auk þess sem tilboð klúbbsins freisti talsvert

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar