Skák
Kaupa Í körfu
Að koma inn í skáksalinn á Kjarvalsstöðum er eins og að eigra inn í dómkirkjuna í Mílanó. Hnausþykkt andrúm af fórnum, hrókeringum og biskupum. Í stað þess að spilað sé á svartar og hvítar nótur orgelsins, þá er spilað á svörtum og hvítum reitum taflborðsins. Mótsgestir eru andaktugir á svipinn, jafnvel þeir sem rétt kunna mannganginn. Skákmeistarar sitja með spenntar greipar, líkt og í bljúgri bæn - og á eftir Faðir vorinu kemur innblásið skák og mát
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir