Skák

Skák

Kaupa Í körfu

Að koma inn í skáksalinn á Kjarvalsstöðum er eins og að eigra inn í dómkirkjuna í Mílanó. Hnausþykkt andrúm af fórnum, hrókeringum og biskupum. Í stað þess að spilað sé á svartar og hvítar nótur orgelsins, þá er spilað á svörtum og hvítum reitum taflborðsins. Mótsgestir eru andaktugir á svipinn, jafnvel þeir sem rétt kunna mannganginn. Skákmeistarar sitja með spenntar greipar, líkt og í bljúgri bæn - og á eftir Faðir vorinu kemur innblásið skák og mát

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar