Tómas Lemarquis
Kaupa Í körfu
Tómas Lemarquis er 25 ára sonur Kristínar Unnsteinsdóttur kennara og Gerards Lemarquis, frönskukennara við Háskóla Íslands og Menntaskólann í Hamrahlíð. Hann leikur titilhlutverkið í kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Nói albínói, sem frumsýnd verður hérlendis í þessari viku. Tómas hefur vakið athygli fyrir leik sinn í myndinni enda eiga hann og Nói albínói ýmislegt sameiginlegt að eigin sögn myndatexti: Tómas Lemarquis leikur Nóa albínóa í samnefndri kvikmynd. Röð tilviljana allt frá því er hann var tíu ára olli því að hann fékk hlutverkið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir