Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson

Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands og fylgdarlið skoðuðu Vetrarhöllina í Pétursborg. Opinberar heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar til Rússlands snerist eingöngu um menningu og listir í gær. Forsetinn er staddur í Pétursborg, þar sem opnuð var sýning um ævi og störf Halldórs Laxness í gærmorgun, daginn sem Nóbelsskáldið hefði orðið 100 ára. Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorritt Moussaieff, unnusta hans, skoða sig um í Vetrarhöllinni í Pétursborg. Þau standa hér við annað af tveimur málverkum eftir Ítalann Leonardo da Vinci sem þar eru. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorritt Moussaieff, unnusta hans, skoða sig um í Vetarhöllinni í Pétursborg. Þau standa hér við annað af tveimur málverkum eftir Ítalann Leonardo da Vinci sem er að finna í þessu ótrúlega listasafni. Leiðsögumaður Ólafs og Dorrittar er til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar