Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson

Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Stefnt er að því að fyrsta helgiathöfnin á Íslandi á vegum rétttrúnaðarkirkjunnar fari fram um næstu páska. Alexí annar, patríarki í Moskvu, upplýsti það á fundi með blaðamönnum eftir fund þeirra Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Myndatexti: Borgarstjórinn í Moskvu, Júrí Luzhkov, sýnir forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorritt Moussaieff, dómkirkju Krists frelsara í morgun (laugardag). Til hægra sést glitta í stjórnarbyggingarnar í Kreml.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar