Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson

Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Laxness-sýning opnuð í Háskólanum í Pétursborg SÝNING um Halldór Laxness, ævi hans og verk, var opnuð í gær í Háskólanum í Pétursborg í Rússlandi. Við það tækifæri flutti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem er enn í opinberri heimsókn í Rússlandi, erindi þar sem hann fjallaði aðallega um Nóbelsskáldið. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorritt Moussaieff, unnusta hans, og aðstoðarrektor háskólans í Pétursborg, prófessor Murin, skoða sýninguna um ævi Halldórs Laxness og verk hans sem opnuð var í gær í háskólanum í Pétursborg; daginn sem Laxness hefði orðið 100 ára. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar