Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson

Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands fyrstur erlendra þjóðhöfðingja sem heimsækja Gúlag, fangabúðir sovéttímans. Hápunktur helgarinnar í opinberri heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Rússlands var ferð í einar af hinum illræmdu fangabúðum ríkisins á sovétímanum. Skapti Hallgrímsson fór með honum í ferðina í Gúlagið. Myndatexti: Júrí Neyolov, héraðsstjóri Yamal-Nenets-héraðs, býður Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, að ganga inn og skoða svefnskála fanga í fangabúðunum illræmdu í Gúlaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar