Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson, blaðam.

Ólafur Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Forsetinn á slóðum víkinga í Hólmgarði Novgorod. Morgunblaðið. HIN kunna víkingaborg Hólmgarður, sem svo hét upp á íslensku til forna, var vettvangur síðasta dags heimsóknar forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Rússlands í gær. Þar flutti forsetinn m.a. erindi í háskóla borgarinnar um sameiginlega arfleifð Rússa og norrænna manna og við það tækifæri var skrifað undir samning um samstarf skólans og Háskólans á Akureyri. MYNDATEXTI. Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussaieff skoða sögu- og listasafn í borginni Novgorod í Rússlandi ásamt safnstjóranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar