Ólafru Ragnar Grímsson í Rússlandi

Skapti Hallgrímsson

Ólafru Ragnar Grímsson í Rússlandi

Kaupa Í körfu

Eins og að koma í íslenskar sumarbúðir að vetrarlagi ef ekki væri fyrir gaddavírinn. Og ef ekki væri fyrir söguna, skrifar Skapti Hallgrímsson sem fór með forseta Íslands í Gúlag 501 í Síberíu............. Þegar forseti Íslands fór fram á það að fá að skoða Gúlag, einhverjar þeirra alræmdu fangabúða sem dreifðar voru um Sovétríkin lungann úr síðustu öld, var hins vegar fallist á þá bón. Í fyrsta skipti sem erlendur þjóðhöfðingi í opinberri heimsókn kemur í slíkar búðir. Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson og Neyolov héraðsstjóri sem fæddist í Gúlaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar