Skautbúningur í Laufási

Skautbúningur í Laufási

Kaupa Í körfu

Um 120 ára gamall skautbúningur til sýnis í Laufási SKAUTBÚNINGI Laufeyjar Bjarnadóttur hefur verið komið fyrir í veglegum skáp í brúðarhúsi Gamla bæjarins að Laufási í Eyjafirði og verður hann þar til sýnis fyrir gesti safnsins. MYNDATEXTI. Laufey ætlaði að klæðast búningnum við brúðkaup sitt en hún lést skömmu áður en að því kom og fékk því aldrei tækifæri til að skarta honum sjálf. Gestir í Laufási geta nú virt búning hennar fyrir sér í sýningarskáp í brúðarhúsi. (

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar