Flokksþing Framsóknarflokksins

Flokksþing Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

Framsóknarflokkurinn vill að ákvæði verði sett í stjórnarskrá Íslands um að fiskistofnarnir séu sameiginleg auðlind allrar þjóðarinnar og sameign hennar. Jafnframt leggur flokkurinn til að innheimt verði magntengt veiðigjald af þeim sem hafa fengið úthlutað eða greitt fyrir aflaheimildir. Tekjur af veiðigjaldi verði síðan notaðar til að efla nýsköpun og atvinnuþróun í sjávarbyggðum. Myndatexti: Siv Friðleifsdóttir, Guðni Ágústsson og Halldór Ásgrímsson að loknu stjórnarkjörinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar