Örlagasystur - Menntaskólinn í Hamrahlíð - Leikæfing

Örlagasystur - Menntaskólinn í Hamrahlíð - Leikæfing

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð Þrenns konar heimar ÖRLAGASYSTUR Leikgerð Stephen Briggs á sögu Terry Pratchett, þýðandi: Gunnar Freyr Steinsson, leikstjórar: Atli Rafn Sigurðsson og Brynhildur Guðjónsdóttir, tónlist: Guðmundur Steinn Steinsson, lýsing: Geir Magnússon. Austurbæ 14. febrúar 2003.Á ENGAN er hallað þótt fullyrt sé að Herranótt og Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð séu öflugustu framhaldsskólaleikfélögin sem ekki gera út á "stórsjóin", heldur halda sig við "venjulegri" leiklist. MYNDATEXTI: Úr Örlagasystrum, sýningu Menntaskólans við Hamrahlíð. (Æfing á leikrit Menntaskólans í Hamrahlíð)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar