Þjóðmenningarhúsið

Halldór Kolbeins

Þjóðmenningarhúsið

Kaupa Í körfu

Úr manna minnum - greinar um íslenskar þjóðsögur nefnist bók þar sem tuttugu og átta höfundar fjalla um þjóðsögur, hver með sínum hætti, og benda meðal annars á sérkenni þeirra og margbreytilegt hlutverk. Myndatexti: Halldór Blöndal tekur við fyrsta eintaki bókarinnar úr hendi ritstjóranna Haraldar Bessasonar og Baldurs Hafstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar