Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur

Halldór Kolbeins

Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur

Kaupa Í körfu

Rannsókn á sálrænum afleiðingum jarðskjálftanna á Suðurlandi 2000 Skjálftarnir halda áfram í huganum ÍRIS Böðvarsdóttir lauk nýlega meistaranámi í klínískri sálfræði frá Árósaháskóla í Danmörku. MYNDATEXTI: "Greinilegt er að fólk bregst við hamförum, þótt þær séu einungis miðlungsstórar, og að ákveðinn hópur á í vanda í einhvern tíma á eftir," segir Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar