Lómasalir 6-8

Halldór Kolbeins

Lómasalir 6-8

Kaupa Í körfu

Uppbygging Salahverfis í Kópavogi er það ör, að segja má, að hverfið breyti um yfirbragð með hverjum mánuðinum sem líður. Myndatexti: Kristinn Ragnarsson arkitekt og Þorgils Arason, framkvæmdastjóri Viðars ehf. Í baksýn er fjöbýlishúsið Lómasalir 6-8. "Í staðinn fyrir svalagang með handriði með jafnri hæð alls staðar, er hafður veggur með opum, þannig að veggurinn verður hluti af útliti hússins og bogar og hringlaga op gefa veggnum skemmtilegt yfirbragð," segir Kristinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar