Fornleifauppgröftur í Skálholti

Halldór Kolbeins

Fornleifauppgröftur í Skálholti

Kaupa Í körfu

Í fornleifauppgreftri í Skálholti í gær kom í ljós búnaður sem líklegt er talið að geti hafa verið miðstöðvarkynding. Kyndingin er í skólahúsi sem notað var á 18. öld, en húsið hrundi í Suðurlandsskjálftanum 1784. MYNDATEXTI. Gamla skólahúsið í Skálholti. Framarlega fyrir miðju má sjá hellukassann, en frá honum lá "hitaveitustokkur" upp hallandi gólfið. Á veggnum til hægri eru leifar óns, en vinstra megin má sjá göng inn í svefnskála Skálholtspilta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar