Upphituð bílaþurrkublöð

Upphituð bílaþurrkublöð

Kaupa Í körfu

MARGIR kannast við það vandamál þegar það er hríð og skafrenningur að þurfa sífellt að vera að berja eða skrapa snjó af þurrkublöðunum. Nú er þetta vandamál úr sögunni því komin eru á markað upphituð þurrkublöð sem tengja má við rafkerfi bílsins, bæði 12 og 24V/ Þurrkurnar eru fluttar inn af Rafseli ehf. í Búðardal. MYNDATEXTI: Rafmagn heldur þurrkublöðunum heitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar