Fundur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Fundur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Kaupa Í körfu

Rúmlega 700 manns mættu á fund um lesblindu í Fjölbrautaskólanum í Ármúla í gærkvöldi. Samkomusalur skólans var fullur út úr dyrum og þurftu margir frá að hverfa. "Það voru brosandi andlit sem gengu hér út. Fundurinn var mjög jákvæður, það var hlegið og fólk kynntist spennandi leiðum til að sigrast á lesblindu," sagði Sveinbjörg Sveinbjarnardóttir, sem skipulagði fundinn ásamt Elínu Vilhelmsdóttur. Þær eru umsjónarkennarar lesblindra nemenda við FÁ og fengu Axel Guðmundsson til að kynna svokallað Davis-kerfi sem á að hjálpa lesblindum.Fundur í Fjölbrautarskólanum við Ármúla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar