Bensínlausir flugmenn

Morgunblaðið RAX

Bensínlausir flugmenn

Kaupa Í körfu

BANN við flugi lítilla flugvéla er enn í gildi og segir Guðlaugur Sigurðsson, framkvæmdastjóri verklegrar deildar Flugskóla Íslands, að það sé mjög bagalegt fyrir skólann að geta ekki kennt sem stendur. Skólinn á 14 flugvélar og segir hann þær hafa verið mikið nýttar undanfarið í verklegu kennslunni. Myndatexti: Flugkennarar við Flugskóla Íslands eru nánast verklausir meðan bannað er að nota flugvélabensínið sem til er í landinu nema til sjúkraflugs. Guðlaugur skólastjóri Flugskóla Íslands og Flugstjóri hjá Íslandsflugi hefur síma 6986111

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar