Leikskólinn Arnarsmári

Sverrir Vilhelmsson

Leikskólinn Arnarsmári

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi kunna handtökin við tölvurnar enda er tölvuvinna hluti af daglegu brauði þeirra á leikskólanum. Arnarsmári hefur farið af stað með þróunarverkefni um tölvunotkun barna í tengslum við gerð áætlunar um tölvuvæðingu leikskóla Kópavogs. Faglegur hluti hennar var nýlega samþykktur í leikskólanefnd bæjarins. Á myndinni sjást þau Stefanía Katrín, Sandra Kristín og Gísli Snær, sem öll verða sex ára á þessu ári, vinna saman við snertiskjá. Það vefst ekki hið minnsta fyrir þeim hvernig nota á þetta nútímalega tæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar