Samfylkingin á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Samfylkingin á Ísafirði

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, gagnrýndu harðlega stjórnkerfi fiskveiða og boðuðu afnám kvótakerfisins á opnum stjórnmálafundi á Ísafirði í gærkvöldi. MYNDATEXTI. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á Ísafirði. Fundaferð leiðtoga Samfylkingarinnar ber yfirskriftina "Vorið framundan - fundir um pólitísk aðalatriði".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar