Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í framsögu sinni um utanríkismál á Alþingi í gær að þegar menn á borð við Saddam Hussein Íraksforseta væru annars vegar gögnuðust diplómatískar leiðir lítt, nema þeim fylgdi hótun um beitingu hervalds. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherrra fylgist með umræðum um utanríkismál á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar