Söngleikurinn Frelsi

Halldór Kolbeins

Söngleikurinn Frelsi

Kaupa Í körfu

Frumsamdi söngleikurinn Frelsi sýndur á Akranesi Unglingamenning, vinátta og frelsi "Það er í lagi, lagi að vera lummó," segir á einum stað í flunkunýjum söngleik um heim unglinga. Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi við höfundana og elsta leikarann um gildi listarinnar í skólastarfi, um dugnað nemendanna - og um eigin forna frægð. ÆVINTÝRABLÆR er líklega eina orðið sem dugar til þess að lýsa andrúmsloftinu í Grundaskóla á Akranesi um þessar mundir. Innanstokks er að vísu flest hornrétt, nemendurnir mannlegir og námsefnið eins og gerist og gengur í grunnskólum. MYNDATEXTI: Einar Viðarsson, Gunnar Sturla Hervarsson og Flosi Einarsson, forsprakkar söngleiksins Frelsis, brosa breitt í skuggalegri hluta sviðsmyndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar