Flokkun tómata á Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Flokkun tómata á Flúðum

Kaupa Í körfu

Mikil neysla á grænmeti UNDANFARIÐ hefur inniræktaðs grænmetis verið mikið neytt. Að sögn Georgs Ottóssonar, formanns Sölufélags garðyrkjumanna, hefur verðlag á þessum vörum verið í sögulegu lágmarki. Má nefna að verð á agúrkum á Íslandi er hið lægsta í Evrópu um þessar mundir. MYNDATEXTI. Blómarósir við vinnu sína á Melum á Flúðum. (flokkun tómata Þessi mynd er tekin á Melum á Flúðum. Sendi myndatextann seinna. Kveðja, Sig. Sigmunds)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar