Vindheimamelar

Sigurður Sigmundsson

Vindheimamelar

Kaupa Í körfu

Anna Bretaprinsessa og Ólafur Ragnar taka þátt í dagskrá LANDSMÓT hestamanna hefst á Vindheimamelum í Skagafirði þriðjudaginn 2. júlí og lýkur sunnudaginn 7. júlí. Verið er að leggja lokahönd á undirbúning og að sögn Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, formanns Landsmóts ehf., gengur undirbúningurinn vel. MYNDATEXTI. Margir hestamenn eru komnir, meðal annars þær Védís Hrönn Eyjólfsdóttir, Franziska Solte og Lena Hrönn Marteinsdóttir, en þær eru hér að snyrta stóðhestinn Þyrni frá Þóroddsstöðum. Þyrnir fékk 8,60 í einkunn í kynbótasýningunum í vor og er það ein hæsta einkunn úr forvali sem vitað er um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar