Steinar Halldórsson við bakka Hvítár

Sigurður Sigmundsson

Steinar Halldórsson við bakka Hvítár

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarráðherra og landgræðslustjóri kynntu sér flóðin á Suðurlandi VERULEG spjöll á grónu landi hafa komið í ljós vegna flóðanna á Suðurlandi, einkum við Hvítá og Stóru-Laxá. Þetta mátti vel sjá í gær þegar sjatnað hafði í ánum frá því fyrir helgi þegar flóðin voru hvað mest. MYNDATEXTI. Steinar Halldórsson, bóndi í Auðsholti, við bakka Hvítár á Suðurlandi þar sem hún braut mikið land í flóðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar