Fornleifauppgröftur í Skálholti

Halldór Kolbeins

Fornleifauppgröftur í Skálholti

Kaupa Í körfu

Í fornleifauppgreftri í Skálholti í gær kom í ljós búnaður sem líklegt er talið að hafi verið miðstöðvarkynding. Kyndingin er í skólahúsi sem notað var á 18. öld, en húsið hrundi í jarðskjálftanum 1784. Myndatexti: Um fimmti hluti húsakostsins í Skálholti verður grafinn upp í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar