Ráðstefna um stöðu smáríkja

Halldór Kolbeins

Ráðstefna um stöðu smáríkja

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um stöðu og hlutverk smáríkja í Evrópusambandinu MARTIN Eyjólfsson, sendiráðunautur í utanríkisráðuneytinu, segir að smáríki hafi almennt spjarað sig ágætlega innan Evrópusambandsins (ESB) og að það sé almennt mat fræðimanna að ESB hafi aldrei gengið gegn grundvallarhagsmunum ríkja. myndatexti: Martin Eyjólfsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar