Hvalseyjarkirkja

Morgunblaðið/RAX

Hvalseyjarkirkja

Kaupa Í körfu

Á miðöldum settust norrænir menn frá Íslandi að á vesturströnd Grænlands. Um miðja fimmtándu öld lagðist þessi byggð af en hún taldi hátt á annað þúsund manna. Ástæðurnar eru ekki ljósar en sumir hafa haldið því fram að átök við inúíta hafi valdið eyðingu byggðarinnar. Í þessari grein verður rakinn þráður þriggja helstu þjóðsagna Grænlendinga um samskipti og átök inúíta við norræna menn á miðöldum. myndatexti: Hvalseyjarkirkja, stærsta byggingarrúst frá tímum norrænna manna á Suður-Grænlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar