Bruni á Þingeyri

Halldór Sveinbjörnsson

Bruni á Þingeyri

Kaupa Í körfu

Fyrirtæki og stofnanir á Þingeyri lokuð í gær í kjölfar hörmulegs bruna UNG hjón og 1½ árs sonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingeyri í fyrrinótt./Hin látnu hétu Ingibjörg Edda Guðmundsdóttir, 20 ára, fædd 11. desember 1981, eiginmaður hennar hét Hreiðar Snær Línason, 22 ára, fæddur 29. júní 1979. Sonur þeirra sem lést í eldsvoðanum hét Leon Örn Hreiðarsson, fæddur 27. maí 2000. MYNDATEXTI: Gengið er inn í íbúðina um útidyr undir stiga. Mikill eldur stóð þar út þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn í fyrrinótt. mynd kom ekki. (Bruni á Þingeyri - Ljósm. Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar