Fjölsóttar minningarstundir á Þingeyri

Halldór Sveinbjörnsson

Fjölsóttar minningarstundir á Þingeyri

Kaupa Í körfu

FJÖLSÓTT minningarstund um ung hjón og son þeirra á öðru ári sem fórust í bruna á Þingeyri aðfaranótt föstudags var haldin í Þingeyrarkirkju síðdegis á laugardag og samverustund var einnig í bænum á sunnudag. MYNDATEXTI. Kirkjubekkir Þingeyrarkirkju voru þéttsetnir á laugardag þegar haldin var minningarstund um þau sem létust í eldsvoðanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar