Brunaæfing í Vestfjarðagöngum

Halldór Sveinbjörnsson.

Brunaæfing í Vestfjarðagöngum

Kaupa Í körfu

Tafir á brunaæfingu í Vestfjarðagöngum vegna rafmagnsleysis SLÖKKVILIÐS- og lögreglumenn á Vestfjörðum, ásamt Vegagerðinni, stóðu sameiginlega að brunaæfingu í Vestfjarðagöngum í gærmorgun. Lokað var fyrir umferð um göngin á meðan en vegna rafmagnsleysis varð bið á því að reykvélar gætu framkallað reyk á gatnamótum ganganna þannig að reykkafarar gætu æft sig og athafnað. Æfing sem þessi hefur ekki áður verið haldin. MYNDATEXTI: Vestfirskir slökkviliðsmenn óðu reyk í jarðgöngunum í gærmorgun. Æfingin gekk vel að öðru leyti en því að fjarskipti í göngunum eru mjög slæm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar