Rakel María Björnsdóttir, hjartasjúklingur

Halldór Sveinbjörnsson

Rakel María Björnsdóttir, hjartasjúklingur

Kaupa Í körfu

Stuðningur við Rakel litlu Björnsdóttur sem er með hjartagalla Rúmlega 800 þúsund krónur söfnuðust handa litlu telpunni ELFAR Logi Hannesson, leikstjóri á Ísafirði, afhenti í gærmorgun fjölskyldunni á Þórustöðum í Önundarfirði rúmar 826 þúsund kr. sem hann hefur safnað handa yngsta meðlimi heimilisins, Rakel Maríu Björnsdóttur. MYNDATEXTI: Björn Björnsson og Jónína Eyja Þórðardóttir, foreldrar Rakelar Maríu Björnsdóttur, taka, ásamt Rakel, við ávísuninni úr höndum Elfars Loga Hannessonar leikara. mynd kom ekki. (Söfnun handa Rakel Maríu Björnsdóttur hjartasjúkl. í Önundarfirði - Ljósm. Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar