Ísafjörður - Á skíðum í Tungudal

Halldór Sveinbjörnsson, fréttaritari

Ísafjörður - Á skíðum í Tungudal

Kaupa Í körfu

Skíðavikan á Ísafirði haldin um páskana Um páskana verður starfrækt skíðaútvarp á Ísafirði og haldið áfram með aldagamla tvíkeppni á skíðum sem var endurvakin í fyrra. Um páskana gera Ísfirðingar ráð fyrir að um 3.000 manns taki þátt í skíðavikunni á Ísafirði. Frá árinu 1979 hefur hún verið haldin árlega, þá eftir nokkurt hlé en fyrsta skíðavikan var haldin þar 1935. MYNDATEXTI: Í Tungudal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar