Sorpbrennslustöðin við Skarfasker í Hnífsdal

Halldór Sveinbjörnsson

Sorpbrennslustöðin við Skarfasker í Hnífsdal

Kaupa Í körfu

BÆJARRÁÐ Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að sorpbrennsluhúsið á Skarfaskeri við Skutulsfjörð verði fjarlægt. Sorpbrennslan er ekki notuð lengur og er ástand hússins bágborið. Kemur þetta fram á fréttavef Bæjarins besta. MYNDATEXTI. Sorpbrennslustöðin við Skarfasker í Hnífsdal sem lagt er til að verði rifin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar