Eimskip Vöruhótel

Sverrir Vilhelmsson

Eimskip Vöruhótel

Kaupa Í körfu

Mjög góð mæting var á opnunarhátíð Vöruhótelsins við Sundahöfn í Reykjavík í gær, að sögn Gunnars Bachmann, framkvæmdastjóra Vöruhótelsins, en húsið var opið almenningi í gær. Vöruhótelið er dótturfyrirtæki Eimskips ehf. og TVG Zimsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar