Blómstrandi
Kaupa Í körfu
Það er ekki sérlega vetrarlegt um að litast í garði einum við Laufásveg í Reykjavík. Fyrir utan krókusa, sem þar eru farnir að gægjast upp úr moldinni, og brumandi runna stendur tré í fullum blóma í miðjum garðinum. Myndatexti: Oddný Ragnarsdóttir og Steinunn Harðardóttir skoða tréð sem hefur verið í fullum blóma síðan á jólum. ( Tré á Laufásvegi 38 / Frænkunar Steinunn Harðardóttir ( í rauðri flíspeysu ) og Oddný Ragnarsdóttir skoða kraftaverkatréið. Tré eru af ýmsum stærðum og gerðum. Öll tré skiptast í tvo flokka; barrtré og lauftré. Barrtré eru græn allt árið og á þeim eru nálar sem nefnast barrnálar. Lauftré fella laufið á haustin og liggja í dvala á veturna. Barrtré eru t.d. blágreni, lerki, normansþinur og fura en af lauftrjám má nefna reynitré, birki, og ösp. Við getum sagt að tré skiptist í þrjá hluta; rót, stofn og krónu. Krónan er misjöfn í laginu eftir því hvort um er að ræða barrtré eða lauftré. Í nútímasamfélagi er mjög nauðsynlegt að allir geri sér grein fyrir þvi að eyðing skóga getur haft afar slæm áhrif á lífríki jarðar og andrúmsloftið. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir