Gamla apótekið á Ísafirði
Kaupa Í körfu
Gamalt apótek í nýju hlutverki Ungt fólk getur komið hingað með hugmyndir og fengið aðstoð við að hrinda þeim í framkvæmd. EITT AF ÞVÍ sem hefur áhrif á hvort ungt fólk tekur ákvörðun um að setjast aftur að á æskustöðvum sínum að loknu námi eru góðar æskuminningar. Góður aðbúnaður að ungu fólki eins og tekist hefur að skapa í kaffi- og menningarhúsi ungs fólks á aldrinum 16 til 20 ára í Gamla apótekinu á Ísafirði á sinn þátt í að skapa slíkar minningar. Eins og nafnið gefur til kynna var lengst af rekin lyfjaverslun í húsinu, þ.e. um 90 ára skeið. MYNDATEXTI: GAMLA APÓTEKIÐ á Ísafirði. mynd kom ekki (Gamla apótekið á Ísafirði - Ljósm. Halldór Sveinbjörnsson)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir