Guðrún Eva Mínervudóttir

Halldór Sveinbjörnsson

Guðrún Eva Mínervudóttir

Kaupa Í körfu

"Albúm fjallar meðal annars um það kraftaverk að eitt einasta atvik sem lætur lítið yfir sér geti breytt manneskju varanlega," segir Guðrún Eva Mínervudóttir um nýja skáldsögu sína, Albúm, sem vakið hefur talsverða athygli í sumar. MYNDATEXTI: "Það var árið 1980 sem allt breyttist, allt varð einnota og fljótt að úreldast og við innleiddum nýja tegund af ljótleika sem ekki hafði áður sést," segir Guðrún Eva. ( Guðrún Eva Mínervudóttir v/Lesbókar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar