Ráðstefna um verslun með konur

Halldór Kolbeins

Ráðstefna um verslun með konur

Kaupa Í körfu

Páll Pétursson félagsmálaráðherra hefur skipað samráðsnefnd til fjögurra ára um aðgerðir gegn ofbeldi gagnvart konum. Formaður nefndarinnar er Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu. Þetta kom m.a. fram í ávarpi ráðherra í upphafi ráðstefnu um átak Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna gegn verslun með konur. Myndatexti: Félagsmálaráðuneytið og dóms- og kirkjumálaráðuneytið stóðu að ráðstefnu um mansal fyrir helgi. Fremst á myndinni eru Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar