Hvalabein hreinsuð við Saltvík

Hafþór Hreiðarsson

Hvalabein hreinsuð við Saltvík

Kaupa Í körfu

HANN var ekki góður fnykurinn sem mætti fréttaritara Morgunblaðsins þegar hann kom að þar sem þeir Þorvaldur Björnsson, Jón Ásberg Salómonsson og Ásbjörn Björgvinsson voru að taka tvo sundurhlutaða hvali af pallbílum sínum við Saltvík. Þarna var um að ræða háhyrning og grindhval sem báða rak á fjörur við Suðausturland, nálægt Stokksnesi, annan þeirra fyrir rúmu ári en hinn fyrir nokkrum mánuðum. Þorvaldur og Jón Ásberg voru að koma með þá frá Hornafirði og vöktu víst athygli þar sem þeir höfðu viðdvöl á leiðinni, þóttu illa þefjandi. MYNDATEXTI: Við hvalbeinahauginn, f.v. Þorvaldur Björnsson, Jón Ásberg Salómonsson og Ásbjörn Björgvinsson. Góðan daginn, sendi hér mynd með frétt sem fór á frett@mbl.is áðan. Á myndinni eru fv. Þorvaldur Björnsson hjá Náttúrufræðistofnun, Jón Ásberg Salómonsson húsasmiður á Húsavík og Ásbjörn björgvinsson forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Ljósmynd hafþór Hreiðarsson Sendandi Hafþór Hreiðarsson 4642030 Blaðamaður frett@mbl.is/Guðrún Kveðja Hafþór Hreiðarsson Húsavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar