Auðunn Óskarsson

Guðrún Vala Elísdóttir

Auðunn Óskarsson

Kaupa Í körfu

Auðunn Óskarsson með sýnishorn af framleiðslunni. HUGMYNDIN um að nota líntrefjar til að blanda í plastefni með glertrefjum eða í stað þeirra varð til þess að Auðunn Óskarsson á Rauðkollsstöðum í Eyja- og Miklaholtshreppi ákvað að kynna sér möguleika á aðvinna lín á Íslandi með það í huga að framleiða hráefni fyrir plastverksmiðju sína, Trefjar ehf. í Hafnarfirði. Tilraunir af þessu tagi hafa verið gerðar um nokkurt skeið hjá Sicomb, rannsóknar- og þróunarfyrirtæki í Svíþjóð. Þessar tilraunir snúast helst um það að finna hagkvæma leið til að framleiða vistvæna plastvöru úr lífrænum efnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar