Alþingi 2003

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs héldu uppi harðri andstöðu á Alþingi í gær við frumvarp Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði. Þriðja og síðasta umræða um frumvarpið hófst eftir hádegi en lauk í gærkvöld. Þingmenn VG voru þeir einu sem héldu framsögur. Þingmenn annarra flokka komu þó upp í pontu í andsvörum. Myndatexti: Ögmundur Jónasson hefur mælt gegn virkjunarfrumvarpinu í þinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar