Vetrarmót á Gaddstaðaflötum

Anna Ólafsdóttir

Vetrarmót á Gaddstaðaflötum

Kaupa Í körfu

FYRIR skömmu var haldið fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Geysis á Gaddstaðaflötum á Hellu. Áður en mótið hófst var vígður eftir endurbyggingu skeiðvöllur á svæðinu, svokallaður Brekkuvöllur. Séra Halldór Gunnarsson fór með blessunarorð og félagar úr hestamannafélögum á svæðinu riðu fánareið. MYNDATEXTI: Félagar úr hestamannafélögum sem aðild eiga að Rangárbökkum - hestamiðstöð Suðurlands ehf. stilltu sér upp á fákum sínum á Gaddstaðaflötum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar