Sýning: Handritin í Þjóðmenningarhúsinu

Sverrir Vilhelmsson

Sýning: Handritin í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

Arfur þjóðar HANDRITIN ÍSLENDINGAR státa sig gjarnan af því að vera bókaþjóð og sá arfur sem felst í Íslendingasögunum er óneitanlega órjúfanlegur hluti menningar okkar og sögu. Vinsældir Brennu-Njálssögu eru enda óumdeilanlegar og sýna sig m.a. í því að ár eftir ár hafa Njálunámskeið Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands verið þéttsetin. Handritin sjálf, sem Njála og aðrar Íslendingasögur byggjast á, sem og lagabækur á borð við Grágás, Jónsbók og kristileg handrit líkt og Stjórn hafa hins vegar ekki verið þjóðinni jafnaðgengileg. Geymd í læstum hvelfingum Árnastofnunar eru þau sýnileg aðeins fáum fræðimönnum, enda sýningaraðstaða stofnunarinnar takmörkuð svo ekki sé meira sagt. MYNDATEXTI:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar