Grímsey - í gönguferð

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey - í gönguferð

Kaupa Í körfu

Í Grímsey er óleyfilegt að halda hunda og ketti. Því lyftust augabrúnir þegar útgerðarmaðurinn og aflaklóin Óli Óla sást á gangi með að því er virtist hund í bandi. En viti menn, hundurinn reyndist vera heimalningurinn Birta, lamb sem móðirin hafnaði í vor og hjónin Halldóra og Óli tóku til sín og fóstruðu. Myndatexti: Óli Óla með Birtu í "´miðbæ" Grímseyjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar