Ólafur Stefánsson Ólafsfirði
Kaupa Í körfu
AÐALFUNDUR Skíðafélags Ólafsfjarðar var haldinn í skíðaskálanum við Tindaöxl nú nýlega. Skíðafélagið var stofnað 18. október síðastliðinn. Karl Haraldur Gunnlaugsson setti fundinn en síðan rakti Björn Þór Ólafsson aðdraganda þess að stofnað var nýtt Skíðafélag og ekki lengur notað nafn Leifturs. Björn Þór taldi að fordæmi fyrir slíkri sjálfstæðri starfsemi mætti rekja til FH-dómsins í Hæstarétti. Á fundinum var opnuð ný heimasíða, sem Magnús Sveinsson hefur hannað. Það var elsti skíðamaður í Ólafsfirði, Ólafur Stefánsson, sem opnaði hana. Ólafur er afi Kristins Björnssonar skíðakappa. MYNDATEXTI: Ólafur Stefánsson, elsti skíðamaður í Ólafsfirði, opnar heimasíðuna. Ólafur Stefánsson, elsti skíðamaður í Ólafsfirði, opnar heimasíðuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir