Hólmfríður Arngrímsdóttir

Helgi Jónsson

Hólmfríður Arngrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Klassísk tónlist og myndlist á Berjadögum BERJADAGAR voru haldnir í Ólafsfirði um helgina en það er árlegur viðburður þar sem klassískri tónlist er gert hátt undir höfði. Örn Magnússon á veg og vanda að þessari hátíð, sem hófst með tónleikum í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 á laugardag. Að þeim tónleikum loknum var keramiksýning við Ólafsfjarðartjörn en Hólmfríður Arngrímsdóttir leirlistakona hannaði nokkur verk sérstaklega fyrir þessa sýningu. MYNDATEXTI. Hólmfríður Arngrímsdóttir við listaverk sín í Ólafsfjarðartjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar