Leigumarkaður

Sverrir Vilhelmsson

Leigumarkaður

Kaupa Í körfu

Nauðsýnlegt er að styrkja almenna leigumarkaðinn, að mati starfshóps sem félagsmálayfirvöld í Reykjavík skipuðu til að leita leiða til að bæta húsnæðismál efnalítils fólks í borginni. Leggur hópurinn m.a. til að gjöld verði lækkuð til þeirra sem vilja byggja eða reka leiguíbúðir til langs tíma, húsaleigubætur verði hækkaðar og kannað verði hvort lífeyrissjóðir geti komið að fjármögnun 10% framlags til byggingar leiguíbúða á ekki lakari kjörum en boðin eru á veðlánum til sjóðfélaga. Myndatexti: Undir lok málþingsins sátu Björk Vilhelmsdóttir, Lára Björnsdóttir, Guðmundur St. Ragnarsson og Sigurður Snævarr fyrir svörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar