Mjaltir á Hrafnkelsstöðum

Sigurður Sigmundsson

Mjaltir á Hrafnkelsstöðum

Kaupa Í körfu

EINS og flestum mun kunnugt hafa orðið miklar breytingar í mjólkurframleiðslu á landinu á undanförnum árum. Í Árnessýslu hefur orðið svipuð þróun og víða annars staðar á landinu. MYNDATEXTI: Sveinn Hannes Sveinsson, bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hreppum, er einn þeirra sem hefur breytt fjósi sínu og getur komið fyrir 16 kúm í mjaltabásinn samtímis. Meðalnyt kúa var hæst á bæjum í Árnessýslu í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar